Þó svo að ég hafi prjónað frá unga aldri hefur lopinn aldrei verið vinsæll á prjónunum hjá mér og skildi ég ekki hvað allir voru að prjóna þessar lopapeysur. Ég heillaðist ekki af peysunum fyrir mi…